419-2801 - Number for table orders 461-4345 malarhorn@mybooking.is

Gisting

Malarhorn býður upp á fjölbreytta gistimöguleika í herbergjum með og án baðherbergis ásamt íbúðum með eldhúsi og stofu.

Verið velkomin.

Bóka núna

Gisting á Malarhorni

Á Malarhorni er hægt að finna fjölbreytta gistimöguleika.

Athugið að á tímabilinu 1. Nóvember – 14. Maí eru öll verð án morgunmatar.
Morgunmatur og kvöldmatur er aðeins í boði frá 15. Maí – 31 október*

Í boði er gisting fyrir um 50 manns og möguleiki á að leigja íbúðir sér.

Hús 1

10 herbergja lengja með sólskála og sérbaði.

 

Hús 2

4 svefnherbergi með baðherbergi, stofu og eldhúsi.
Einnig er hægt að leigja hvert herbergi fyrir sig í húsi 2 en þá er aðstaðan sameiginleg með öðrum gestum í húsi 2.

 

Hús 3

Fjölskylduherbergi fyrir 5 manns með sérbaði.
2ja herbergja íbúð með svefnsófa, stofu og eldhúsi fyrir hátt í 6 manns.
4 tveggja til þriggja manna herbergi með sérbaði á efri hæð hússins.
1 Superior tveggja manna herbergi með sérbaði og sérinngang á neðri hæð.

Vinsamlegast hafið samband við bókunarskrifstofuna í gegnum tölvupóst malarhorn@mybooking.is eða hringið í síma 419 2801 til að fá frekari upplýsingar um verð og framboð.

 

Hjóna- eða tveggja manna herbergi með verönd

Hjónaherbergi – Lúxus

Hjóna/þriggja manna herbergi – Prívat

Fjölskylduherbergi

Tveggja herbergja íbúð