Matseðill

Matseðil 2015

Forréttir

Hákarl og Íslenskt brennivín – 2000 kr.
Nauta Carpaccio með salati, piparrótasósu og parmesan – 2050 kr
Blandaður síldardiskur með eggjum og rúgbrauði – 2150 kr
Steiktar gellur með salati og sveppasósu –  2450 kr
Grafinn svartfugl með ristuðu brauði klettasalati og sósu  – 2400 kr

Súpur

Koniakslöguð fiskisúpa, sjávarfang dagsins  – 1950. kr
Sveppasúpa með rjóma – 1250 kr.

Aðalréttir

Steiktur þorskhnakki með kartöflum, karrísósu og salati – 3490 kr.
Plokkfiskur Malarkaffis með rúgbrauði, kartöflum og salati –  3190 kr.
Steiktur steinbítur með piparsósu, kartöflum og grænmeti – 3850 kr.
Steiktur skötuselur m/sveppasósu kartöflum og grænmeti  – 4490 kr.
Grillað lambafille með piparkryddjurtasósu, bakaðri kartöflu og salati – 5350 kr.
Ostborgari m/ frönskum – 2200 kr
Þorskborgari m/ frönskum – 2300 kr
Eitthvað gott fyrir grænmetisætuna að hætti kokksins – 3600 kr.

Sérréttir

Siginn fiskur með hömsum, kartöflum og rúgbrauði – 5900 kr.
Sigin grásleppa með kartöflum og salati – 5900 kr.
Steiktur saltfiskur með sveppasósu, kartöflum og salati – 5200 kr.

Barnaréttir

Soðinn þorskur með kartöflum og rúgbrauði – 2390 kr.
Míní pizza með frönskum – 1850 kr.
Míní pizza  – 1050 kr.

Eftirréttir

Súkkulaði vanillu ostakaka að hætti hússins – 1350 kr.
Súkkulaði brownies með rjóma eða vanilluís – 1450 kr.
Bláberja skyrdesert með rjóma og bláberjasultu – 1390 kr.


 

Hópmatseðill 2016 fyrir 10 og fleiri


 

Foréttur

Koniakslöguð fiskisúpa, sjávarfang dagsins.

Aðalréttur

Grillað lambafille með piparkryddjurtasósu, bakaðri kartöflu og salati.

Eftirréttur

Bláberja skyrdesert með rjóma og bláberjasultu.

Verð 7.650


 

Forréttur

Sveppasúpa með rjóma.

Aðalréttur

Steiktur þorskur með kartöflum, karrísósu og salati.

Eftirréttur

Súkkulaði brownies með rjóma.

verð 6.350