Matseðill

Matseðill 

Forréttir

Hákarl og Íslenskt brennivín – 2000 kr.
Nauta Carpaccio með salati, piparrótasósu og parmesan – 2050 kr
Blandaður síldardiskur með eggjum og rúgbrauði – 2150 kr
Steiktar gellur með salati og sveppasósu –  2450 kr
Grafinn svartfugl með ristuðu brauði klettasalati og sósu  – 2400 kr

Súpur

Koniakslöguð fiskisúpa, sjávarfang dagsins  – 1950. kr
Sveppasúpa með rjóma – 1250 kr.

Aðalréttir

Steiktur þorskhnakki með kartöflum, karrísósu og salati – 3490 kr.
Plokkfiskur Malarkaffis með rúgbrauði, kartöflum og salati –  3190 kr.
Steiktur steinbítur með piparsósu, kartöflum og grænmeti – 3850 kr.
Steiktur skötuselur m/sveppasósu kartöflum og grænmeti  – 4490 kr.
Grillað lambafille með piparkryddjurtasósu, bakaðri kartöflu og salati – 5350 kr.
Ostborgari m/ frönskum – 2200 kr
Þorskborgari m/ frönskum – 2300 kr
Eitthvað gott fyrir grænmetisætuna að hætti kokksins – 3600 kr.

Sérréttir

Siginn fiskur með hömsum, kartöflum og rúgbrauði – 5900 kr.
Sigin grásleppa með kartöflum og salati – 5900 kr.
Steiktur saltfiskur með sveppasósu, kartöflum og salati – 5200 kr.

Barnaréttir

Soðinn þorskur með kartöflum og rúgbrauði – 2390 kr.
Míní pizza með frönskum – 1850 kr.
Míní pizza  – 1050 kr.

Eftirréttir

Súkkulaði vanillu ostakaka að hætti hússins – 1350 kr.
Súkkulaði brownies með rjóma eða vanilluís – 1450 kr.
Bláberja skyrdesert með rjóma og bláberjasultu – 1390 kr.


 

Hópmatseðill 2018-2019 fyrir 10 og fleiri

Vinsamlegast hafið samband við This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. vegna hópa í mat.