Gisting á Malarhorni

Á gistiheimilinu Malarhorni er boðið upp á að leigja hús með 4 svefnherbergjum og eldhúsi (hús nr. 2),  tveggja manna herbergi með snyrtingu og sturtu í 10 herbergja húsi (hús nr. 1),

íbúð með aðgengi fyrir fatlaða, fjölskylduherbergi og lúxusherbergi, 27 fm hvort (hús nr. 3).

Bóka núna

 

Hús nr. 1

 

dscf6248

 

Hús nr. 1 er 10 herbergja vegahótel með sér inngangi, snyrtingu og sturtu. Húsið er eistneskt bjálkahús, reist árið 2008. Hljóðeinangrun er á milli herbergja og góð loftræsting er í húsinu. Hægt er að laga te og kaffi á herbergjunum.

 

 

 

Fleiri myndir af húsi nr. 1 má finna hér.

 

 

 

Hús nr. 2

 

580-gistisund4

 

Í húsi nr. 2 eru fjögur tveggja manna herbergi, 2 snyrtingar með sturtum, setustofa og eldunaraðstaða. Einnig er gasgrill á pallinum sem gestir geta fengið að nota.

 

Hægt er að fá leigt herbergi í húsinu eða að leigja allt húsið.

 

580-gistisund1 small 580-gistisund2 small 580-gistisund3 small

 

Í húsi nr. 3 eru fjögur 2ja manna herbergi á annarri hæð með sér snyrtingu og sturtu. Á fyrstu hæð er 2 herbergja íbúð með aðgengi fyrir fatlaða. 55.ferm.    
Eitt fjölskylduherbergi með WC og eitt lúxus herbergi 27 ferm. hvort, annað snýr upp í brekkuna en hitt er með sérinngangi og  palli.

 

Hús nr. 3

 

heljarvik

 

Hér er grunnmynd af húsi 3

Bóka núna